AUGLÝSINGASTOFAN

Hype er auglýsingastofa sem sprettur upp úr hinum stafræna jarðvegi nútíma markaðsstarfs. Hype sameinar afburða þekkingu á hefðbundnu markaðsstarfi og hinum nýja stafræna veruleika. Einfaldaðu markaðsstarfið og hafðu það allt á einum stað.

Skoðaðu verkin okkar hér.

VINNAN

Hype er hæfileikaríkur samstarfsaðili í öllum þeim verkefnum sem viðskiptavinir okkar taka sér fyrir hendur. Reynsla okkar og þekking nýtist viðskiptavinum okkar á öllum sviðum markaðsstarfsins. Hugmyndavinna, markaðsráðgjöf, auglýsingagerð, vefhönnun, birtingar, vörumerkjamörkun eða umbúðahönnun. Nefndu það, við gerum það. Og gerum það vel.

VEFSÍÐUGERÐ

Vefsíðugerð Hype miðar að því að skapa stafrænar veflausnir sem tengja fallega hönnun saman við einfalda og þægilega notendaupplifun.

Snjallar (e. responsive) vefsíður skynja í hvaða tæki er verið að skoða vefinn og aðlaga uppstillingu efnis í samræmi við skjástærð. Vefsíðan verður því aðgengileg öllum, hvar og hvenær sem er.

Það er til lítils að koma sér upp heimasíðu ef enginn finnur hana. Við erum vottaðir Google samstarfsaðilar og leggjum mikið upp úr því að leitarvélarbestun í okkar verkefnum sé faglega unnin frá grunni.

BLOGGIÐ

VALIN VERKEFNI