Hjá Kjötkompaní starfa fagmenn bakvið borðið þar sem sérstök áhersla er lögð á gæði og vönduð vinnubrögð. Kjötkompaní er vel tengt framleiðendum og í mörugum tilvikum er verið að versla beint frá bónda. Í vöruúrvali Kjötkompaní er leitast við að uppfylla heildarlausnir í matarinnkaupum viðskiptavinarins.

Fleiri verkefni